Wednesday, January 23, 2013

Dýrindiskjúklingaréttur á köldum Miðvikudegi klikkar ekki : )

Kjúklingur með tamari og grænmeti.

3 Kjúklingabringur
2 msk tamari sósa

1 tsk ólífuolía(eða önnur olía)
1 rauð paprika
hálfur kúrbítur(þessi var stór) má nota heilan ef hann er lítill
hálfur púrrulaukur(hann var meðalstór)
8 stk sveppir meðalstórir

Allt skorið í litla bita ekkert alltof litla samt. Byrjið á að steikja kjúklingin með tamari sósunni og olíur þanngað til hann er nánast tilbúin, hendið þá öllu grænmetinu út á pönnuna og látið malla í svona 10 mínútur.


Berið fram með hýðishrísgrjónum(venjulegum ef þið viljið)

No comments:

Post a Comment