Grilluð kjúklingaspjót fyrir 4
1 pakki af kjúklingabringum/eða lundum
1 appelsínugul paprika
1 græn paprika
2 rauðlaukar
Kjúklingurinn er skorin niður í bita og kryddaður eftir smekk, ég lagði minn kjúkling í tamari sósu yfir nótt.
Grænmetið skorið stórt og svo er þessu þrætt upp á grillpinna og grillað þar til tilbúið.
ég bar þetta fram með hrísgrjónum. Örugglega gott að hafa einhverja góða sósu og myndi þá mild sósa passa best með.
No comments:
Post a Comment